22.3.2015 | 16:30
Afturhaldið Heimsýn
Hreinlega sprakk úr hlátri þegar ég ætlaði að gera athugasemd við blogg hjá heimsýn, sem mér var neitað um. Vissi auðvitað af fjölda fólks sem hafði orðið fyrir sömu reynslu. Viðurkenni það, að ekki var ég mæra þeirra hugmyndir, enda tel ég að til þess þurfi ég að vera ansi lagt frá sjálfum mér, eins heldur tel ég mig ekki hafa verið neitt dónalegan, hafandi niðrandi orð eða lítiðlækkað einhverja, þó það fólk sé á öndverðu meiði við mínar skoðanir. Því er mér hugsað(reyndar áður nokkuð oft), fyrir hvað standa þesi samtök, sem engu eigra, engar aðrar skoðanir en þeirra eigin teljast athygli verðar, bara ein lína.
En meira um þetta fyrirbrygði síðar, er háffúll yfir tapi LFC, vorum ekkert sérstakir, en mikið eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Ómar Snorrason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.