8.2.2017 | 12:26
Skynsemi
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar ályktar þarna einu skynsemina í innanlandsflugi. Það er í raun einkennilegt, að þessi kostur hafi ekki verið settur sem #1!
Vill innanlandsflugið á Keflavíkurflugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Ómar Snorrason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
því má bæta við, eins og fram kemur í ályktun þeirra, að nú þegar er til staðar vísir að bráðamóttöku, sem auðvelt væri að betrumbæta án mikils kostnaðar. Vegalengd milli flugvallar og bráðamóttöku er jafnvel styttri en í R.vík. Íbúar á Reykjanesi eru um 30.000, + allar þær miljónir manna sem fara um Kef.flugvöll. Braut sem liggur í sömu stefnu og "svokölluð" neyðarbraut er til staðar, utan að talið er að kostnaður við lagfæringar séu uþb 1 miljarður. Það er alger skortur á skynsemi, að sjá ekki þennan kost.
Jónas Ómar Snorrason, 8.2.2017 kl. 12:47
Það er vel þekkt að menn geta orðið svo villtir að þeir trúa hvorki áttavitanum né sólinni.
Flug frá Eygilstöðum til Reykjavíkur og leigubíll inn í borginna til erinda, verslunar eða funda og svo heim aftur með síðdegisvélinni var einfalt og þægilegt. Hefði innanlandsflugið verið í Keflavík eða á Selfossi þá hefði þetta alltsaman orðið mun flóknara og dýrara.
Hrólfur Þ Hraundal, 8.2.2017 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.